
Barbie kjúklingur
Krakkar geta verið afskaplega matvandir og vilja oftar en ekki borða neitt annað en það…
Krakkar geta verið afskaplega matvandir og vilja oftar en ekki borða neitt annað en það…
Bandarísku BBQ-sósurnar sem að við þekkjum best og koma að uppruna frá suðurríkjum Bandaríkjanna, Kentucky…
Þessi magnaða grillsósa gefur grilluðum kjúklingabitunm mjög gott bragð. Það er hægt að nota flesta…
Kaldar grillsósur eru alltaf góðar með kjötinu og þess vegna fiskinum. Það er BBQ-bragð í…
Þetta er sannkallaður BBQ-ostaborgari því það er ekki bara ostur ofan á heldur líka í…
Það eru tveir ostar á þessari kjúklingapizzu, feta og mozzarella, og við notum líka smá…
Hér er enn einn amerískur klassiker. Alvöru beikonborgari með BBQ-sósu.
etta er ein af þessum dæmigerðu Suðurríkjauppskriftum þar sem grilluðum kjúkling er breytt í hreinasta lostæti með kröftugri BBQ-sósu.
Þetta er svolítið öðruvísi pizza enda er notuð BBQ-sósa í staðinn fyrir hina hefðbundnu tómatasósu. Óneitanlega minnir hún svolítið á grilltíma sumarsins.
Það er auðvitað hægt að kaupa tilbúnar grillsósur í öllum verslunum. Það jafnast hins vegar ekkert á við heimatilbúnar sósur. BBQ-sósa er yfirleitt notað sem samheiti yfir grillsósur þar sem tómatsósa er uppistaðan.