Leitarorð: couscous

Uppskriftir

CousCous eða kúskús er stöðugt meira notað í íslenskum eldhúsum. Í Maghreb-ríkjum Norður-Afríku, Marokkó, Túnis og Alsír, er kúskús jafnsjálfsagður hluti hins daglega mataræðis og pasta á Ítalíu og hrísgrjón í Kína.

Uppskriftir

Þetta búlgursalat er frábært meðlæti með til dæmis grillmatnum. Það er líka hægt að leika sér að því að nota ólíkar tegundir af grænmeti í salati. Búlgur er yfirleitt að finna í heilsudeild stórmarkaða en ef þið finnið það ekki má nota couscous í staðinn,

Uppskriftir

Kúskús eða couscous, litlir hnoðrar úr möluðu semolina-hveiti, er stundum kallað “pasta Mið-Austurlanda”. Það er til af margvíslegum stærðum og gerðum og er mismunandi eftir upprunalandinu