
Perlu-kúskús með furuhnetum og steinselju
Perlu-kúskús er hráefni sem hefur ekki verið algengt í íslenskum eldhúsum en er einstaklega skemmtilegt…
Perlu-kúskús er hráefni sem hefur ekki verið algengt í íslenskum eldhúsum en er einstaklega skemmtilegt…
Það má segja að þetta búlgur-salat sé fusion-afbrigði við kreólauppskriftina Jambalaya. Chorizo er hægt að…
Döðlur, mascarpone og capers mynda spennandi bragðsamsetningu í þessari kjúklingauppskrift. 600 g kjúklingabringur eða læri…
Ég hreifst af þessu salati þegar ég sá alla litina í því. Ef þið eigið…
Tabbouleh er vinsælt og gott meðlæti með mat í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Það er til…
Þetta er dæmigerður norður-afrískur kjúklingur með bragðmikilli kryddaðri sósu þar sem sætar döðlurnar og ristaðar möndlurnar gegna mikilvægu hlutverki.
CousCous eða kúskús er stöðugt meira notað í íslenskum eldhúsum. Í Maghreb-ríkjum Norður-Afríku, Marokkó, Túnis og Alsír, er kúskús jafnsjálfsagður hluti hins daglega mataræðis og pasta á Ítalíu og hrísgrjón í Kína.
Þetta búlgursalat er frábært meðlæti með til dæmis grillmatnum. Það er líka hægt að leika sér að því að nota ólíkar tegundir af grænmeti í salati. Búlgur er yfirleitt að finna í heilsudeild stórmarkaða en ef þið finnið það ekki má nota couscous í staðinn,
Þetta er sígildur og bragðmikill marokkóskur réttur þar sem saffran, sítrónur og ólívur stjórna bragðinu.
Kúskús eða couscous, litlir hnoðrar úr möluðu semolina-hveiti, er stundum kallað “pasta Mið-Austurlanda”. Það er til af margvíslegum stærðum og gerðum og er mismunandi eftir upprunalandinu