Leitarorð: grillaður fiskur

Uppskriftir

Lúðan er stórkostlegur fiskur og hér grillum við hana á sama máta og íbúar Palermo á Sikiley grilla gjarnan sverðfiskinn. Lúðan er að sjálfsögðu miklu betri kostur.

Uppskriftir

Þessar grilluðu laxasneiðar eru sumarlegur réttur og alveg hreint yndislegar með til dæmis góðu klettasalati.

1 2