Leitarorð: Ítalía

Uppskriftir

Einfaldleikinn er oft bestur, ekki síst þegar um ítalskar uppskriftir er að ræða. Í upprunalegu uppskriftinni er gert ráð fyrir pancetta, sem er svínasíða, ekki ósvipuð beikoni. Best er að nota eins þykkt beikon og þið finnið.

Uppskriftir

Ragú er það orð sem Ítalir nota yfir kjötsósu með pasta og sú þekktasta þeirra er sú sem við köllum bolognese. Þetta afbrigði af ragú kemur frá Sikiley og gefa grænar baunir henni aukið brag

Uppskriftir

Þetta er rammítölsk sveitauppskrift þar sem flysjaðar paprikurnar gefa bragð og sætu. Í hinni upprunalegu ítölsku uppskrift er gert ráð fyrir alvöru Pancetta-beikoni, sem því miður er ekki fáanlegt hér. Best er að nota þykkasta og mildasta beikonið sem þið finnið.

Uppskriftir

Risotto er yfirleitt eitthvað sem menn tengja við matargerð Norður-Ítalíu. Þessi uppskrift kemur hins vegar frá suðurhlutanum, nánar tiltekið frá Basilicata

Uppskriftir

Þessi uppskrift frá Napólí á Suður-Ítalíu er vissulega klikkað góð eins og sumir myndu segja en með þessari nafngift er hins vegar verið að vísa til ítalska nafnsins á réttinum, pesce all’acqua pazza eða fiskur í klikkuðu vatni.

Uppskriftir

Kjötsósur með pasta heita „ragú“ á ítölsku og er Bolognese líklega sú þekktasta þeirra. Hér er uppskrift frá héraðinu Abruzzo þar sem notað er lambakjöt og verður að segjast eins og er að íslenska lambakjötið kemur stórkostlega út í þessari uppskrift.

Ítalía

Í suðurhluta Toskana er að finna kastalann Brolio, sem hefur verið í eigu Ricasoli-fjölskyldunnar allt frá tólftu öld. Jafnt Brolio sem Ricasoli tengjast sögu Chianti Classico órofa bönd um í gegnum aldirnar.

Uppskriftir

Kjötbollur eru alltaf vinsælar hjá börnunum. Þessi suður-ítalska uppskrift af kjötbollum með pasta fellur hins vegar ekki síður að smekk fullorðinna og er í miklu uppáhaldi hjá mér.

Uppskriftir

Þennan rétt fékk ég í yndislegu matarboði í Fossvoginum á dögunum þar sem hver rétturinn á fætur öðrum var töfraður fram og snæddur úti á palli í sumarblíðunni.  Að sjálfsögðu reyndi ég að verða mér úti um uppskriftina