Leitarorð: Ítalía

Uppskriftir

Þennan rétt fékk ég í yndislegu matarboði í Fossvoginum á dögunum þar sem hver rétturinn á fætur öðrum var töfraður fram og snæddur úti á palli í sumarblíðunni.  Að sjálfsögðu reyndi ég að verða mér úti um uppskriftina

Uppskriftir

Pasta er mikið borðað á Sikiley rétt eins og annars staðar á Ítalíu. Einn vinsælasti pastaréttur eyjarskeggja er Spaghetti con Melanzane eða spaghettí með eggaldin.

Nýtt á Vinotek

Þessi ítalski kjúklingaréttur er fljótlegur, einfaldur en gífurlega góður. Tómatarnir og vínið mynda frábæra sósu þegar þau eldast saman við kryddjurtirnar og laukinn sem smellur við pasta og parmesan-ost.

Sælkerinn

Í þröngri hliðargötu út frá helstu verslunargötu Verona er að finna einstakan veitingastað sem ber ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn. Hann hefur verið í rekstri frá því á sautjándu öld og er merktur með látlausu skilti, Bottega dei Vini, eða Vínhúsið.

Uppskriftir

Einhver vinsælasta pastasósa Ítalíu er án efa pesto , sem á rætur sínar að rekja til Lígúría-héraðs og er stundum kennd við hafnarborgina Genúa, eða pesto genovese. Líkt og svo margar aðrar gersemar ítalska eldhússins er pestó afskaplega einfaldur réttur og á færi flestra að búa til ljúffenga pestó- sósu.

Uppskriftir

Þegar spáð er í tískustrauma og stefnur í alþjóðlegri matargerð verður ekki litið framhjá þeim gífurlegu áhrifum sem ítölsk matargerð hefur haft á kokka um allan heim á síðustu árum. Ítölsk hráefni skjóta víða upp kollinum (má nefna balsamedik og sólþurrkaða tómata) og sígildir ítalskir réttir hafa verið teknir og aðlagaðir á ýmsa vegu. Einn þeirra rétta er hvað mestra vinsælda hafa notið á síðustu árum er risotto.

1 3 4 5 6