Leitarorð: jólaeftirréttur uppskrift

Kökuhornið

Þetta er frábær kaka til að hafa sem eftirrétt í góðu matarboði eða í saumaklúbbinn…

Kökuhornið

Hver á ekki minningar um ananasfrómas úr æsku? Þetta hefur um áratugaskeið verið einn algengasti eftirrétturinn á íslenskum veisluborðum og stendur enn vel fyrir sínu, þó ekki væri nema minninganna vegna.