Leitarorð: salat

Uppskriftir

Þetta er fljótlegt og sumarlegt salat með Farro sem hentar vel sem meðlæti með flestum grillréttum, kjöti sem fiski. Í staðinn fyrir Farro (sem fæst m.a. í Frú Laugu) má nota bygg.

Uppskriftir

Ef eitthvað er virkilega franskt þá er það Confit de Canard. Andalæri sem hafa verið hægelduð í andafitu og eru síðan yfirleitt soðin niður. Þegar þau eru síðan elduð á nýjan leik magnast bragðið upp.

Uppskriftir

Farro er ítölsk korntegund, spelt, sem á sér langa og merkilega sögu. Þetta er til að mynda kornið sem að hélt sveitum Rómverja á lífi þegar þeir þrömmuðu um Evrópu.

Uppskriftir

Graslaukurinn er farinn að teygja sig það langt upp úr jörðinni að það má fara að klippa hann og nota í matargerðina. Það er til dæmis hægt að nota graslauk í gott kartöflusalat með grillmatnum.