Leitarorð: salat

Uppskriftir

Þetta búlgursalat er frábært meðlæti með til dæmis grillmatnum. Það er líka hægt að leika sér að því að nota ólíkar tegundir af grænmeti í salati. Búlgur er yfirleitt að finna í heilsudeild stórmarkaða en ef þið finnið það ekki má nota couscous í staðinn,

Uppskriftir

Tómatar eru eitt mikilvægasta hráefni matargarðar Miðjarðarhafsins og stundum þarf lítið annað en góða, þroskaða tómata líkt og í þessari suður-ítölsku uppskrift.

Uppskriftir

Caesar salatið er eitt frægasta salat síðustu ára en er ekki eins og margir halda kennt við Júlíus Caesar Rómarkeisara. Það er raunar ekki einu sinni ítalskt. Sá sem á heiðurinn af salatinu var Bandaríkjamaðurinn Cesar Cardini, sem var af ítalsk-mexíkóskum uppruna.

Uppskriftir

Er ekki tilvalið að byrja árið á léttara fæði og láta kjötmetið víkja fyrir grænmetinu? Grískt salat er ein af bestu salatsamsetningum sem til eru og veitir smá sumaryl í myrkasta skammdeginu.

1 4 5 6