Leitarorð: steinselja

Uppskriftir

Skelfiskur er í hávegum hafður á Ítalíu og til eru fjölmargar tegundir af pasta með skelfisk. Hér notum við ítalskar aðferðir til að elda íslenskan humar.

Uppskriftir

Portúgalar eru snillingar í að matreiða saltfisk rétt eins og Spánverjar og aðferðirnar eru yfirleitt nokkuð frábrugðnar hinum hefðbundnu íslensku aðferðum. Það á til dæmis við hér þótt að meginhráefnin séu kunnug: saltfiskur og kartöflur.

Uppskriftir

Mauk þar sem grænmeti er blandað saman við valhnetur og kryddjurtir er ein af uppistöðum matargerðar Georgíu og kallast Mkhali. Hér er einföld uppskrift að rauðrófu mkhali sem er mjög bragðgott meðlæti.

Uppskriftir

Græn sósa eða Salsa Verde er ítölsk kryddjurtasósa sem hentar afskaplega vel með jafnt fiski sem grilluðu kjöti.