Leitarorð: svínakjöt

Uppskriftir

Rósmarín á við svo margt og grísalund er svo auðvelt að para við flest. Það ætti því ekki að koma á óvart að þessi blanda er ljúffeng og bráðnaður fetaosturinn fullkomnar þetta.

Uppskriftir

Kryddlögurinn er lykilatriðið í þessari uppskrift og það er smá austurlenskur blær yfir honum auk þess sem sérríið gefur mikinn karakter. Best er að nota þunnar sneiðar af grísakjöti, t.d. grísahnakka.

Uppskriftir

Kínversk matargerð hefur öðlast sitt eigið líf vestan hafs og þar hefur þróast afbrigði hennar sem blandar saman þessum tveimur menningarheimum.

1 2