1 msk sykur
15 ml lime-safi
1 myntustöngull
60 ml Havana Club 7 años
60 ml sódavatn
60 ml kampavín
Aðferð:
Notið hátt kokkteilglas. Byrjið á því að velta myntunni upp úr sykrinum og lime-safanum. Blandið sódavatninu saman við. Bætið klaka í glasið. Hellið romminu saman við og síðan kampavíninu. Hrærið saman.