Caipirinha

Caipirinha er þjóðarkokkteill Brasilíu og í upprunalegu útgáfunni er notað Cachaça eða brasilískt romm. Hér í þessari útgáfu frá barþjónum Vegamóta notum við hins vegar hefðbundið romm.

4 cl Bacardi

2 cl Tequila

4 limesneiðar

3 tsk hrásykur

Merjið lime, sykur, romm og Tequila saman í viskýglasi. Fyllið glasið með muldum klaka og toppið með sódavatni.

Deila.