Pina Colada að hætti Thorvaldsen

Pina Colada kemur manni alltaf í sumarskap alveg sama hvað árstíð er. Og ekki veitir af núna þegar skammdegið er að leggjast yfir okkur. Hér er þessi klassíski Karíbahafsdrykkur í útgáfu Vegamóta.

3 cl Bacardi

1,5 cl Malibu

1,5 cl Créme de Bananes

skvetta af rjóma

ananassafi

Hristið saman romm, Malibu, bananalíkjör og rjóma í kokkteilhristara  ásamt klaka. Setjið mulin klaka í glas. Hellið í glasið og fyllið upp með ananassafa.

Deila.