Tom Collins

Tom Collins er næstum því jafnklassískur gindrykkur og Gin og tónik. Hér í útfærslu Guðrúnar Veroniku Þorvaldsdóttur Norðurlandameistara á Silfri.

3 cl Broker’s Gin

3 cl nýpressaður sítrónusafi

1 msk flórsykur

Hristið í kokkteilhristara með klaka. Hellið í highball-glas og fyllið upp með sódavatni. Skreytið með sítrónusneið og kirsuberi.

Deila.