Morgunblaðið

Kokkteilininn „Morgunblaðið“ er að finna í kokkteilbók Perlunnar og setti Toffi í Perlunni hann saman fyrir okkur. Hvernig nafnið er til komið og hvenær muna menn hins vegar ekki lengur.

2 cl Malibu

2 cl Captain Morgan Spiced

2 cl Peachtree

6 cl appelsínusafi

Hristið saman Malibu, romm og Peachtree í kokkteilhristara með klaka. Hellið í glas og fyllið upp með appelsínusafa. Skreytið með t.d. jarðarberi.

Deila.