Innblásturinn að þessum romm-martini drykk með engifer fékk Valtýr Bergmann á Fiskmarkaðnum í London.
- 4 cl Havana Club Especial
- 2 cl De Kuyper Triple Sec
- 1 tsk af fersku, rifnu engifer
- dass engifersíróp
- 3 cl eplasafi
Hristið vel saman með klaka og hellið í Martini-glas.