St. Patrick‘s drykkurinn hjá barþjónunum á Sushi Samba heitir Holy Patrick. Að sjálfsögðu írskt viský en líka lime, gúrkur og fleira.
- 4 cl Jameson’s
- 4 cl Elder Flower
- 3 cl lime
- 3c l ljost sykur
- 4 sneiðar ágúrka
- 2 dass Aromatic Bitter
Setjið í mixer ásamt muldum klaka og síið í kokteilglas.