St. Patrick’s drykkurinn hjá Ása á Slippbarnum heitir Miss Belfast 95. Kokteill í „sour“-stíl með heimagerðu Grenadine og eplaediki.
- 45 ml Jameson’s
- 15 ml Grenadine
- 25 ml ferskur sítrónusafi
- 5 ml eplaedik
- 4 myntulauf
Allt sett i hristara og hrist duglega, síað í klakafyllt glas, toppað með síder og mynta sem skreyting og til að gefa ilm er koma að lokum 2 döss af angustura.