Honey’n’Sage Smash

Írskt viský, hunang og salvía – ansi forvitnilegur kokteill frá Axel Aage á K-Bar sem settur er saman í tilefni af St. Patrick’s Day.

  • 2 oz Jameson’s
  • 1 oz hunangssýróp
  • Handfylli salvía

Salvían létt marin með hunangssýrópinu. Klaka bætt við og Jameson hellt yfir. Hrært og blandað í glasinu og toppað með Mediterranean tonic frá Fever Tree

Deila.