„Írskir dagar“ á börunum

Dagur Heilags Patreks verndardýrlings Íra var í vikunni. St. Patrick’s Day er einn helsti frídagur Íra og er einnig mikið um dýrðir þar sem innflytjendur af írsku bergi brotnir eru áberandi, s.s. í Boston, Chicago og New York. All nokkrir barir verða með sérstaka drykki þar sem írsk hráefni á borð við Jameson-viský eru notuð í kokteilana af þessu tilefni og verða drykkirnir í boði út marsmánuð.

Við litum við á nokkrum þessara staða, Slippbarnum, Sushi Samba og K-Bar, smökkuðum drykkina og fengum uppskriftirnar.

Kokteilana má sjá með því að smella hér.

Deila.