Foréttabarinn býður upp á 3 kokteila út marsmánuð sem eru í írskum anda í tilefni af degi heilags Patreks. Harbour Sour er einn þeirra með flottu chili-sírópi sem rífur vel í.
- Jameson’s 3 cl
- Chili-síróp 3 cl
- 1 eggjahvíta
- sítronusafi
- basilolia
Hristur á klaka. Síið tvöfalt (double strain) í glas. Basiloliu hellt yfir.