Vínin frá Peter Lehmann eru ávallt trú uppruna sínum, Barossa-dalnum í Suður-Ástralíu.
Mild berjaangan, sólber, rifsber, smá dökkt súkkulaði og viður. Ávöxturinn nokkuð þroskaður í munni, nokkur sýra, ferskar kryddjurtir. Ágætis grillvín.
2.669 krónur. Góð kaup.