Amarula Spice

Amarula Spice er suðrænn kokteill þar sem suður-afríski rjómalíkjörinn Amarula er í lykilhlutverki.

  • 6 cl Amarula
  • 9 cl mangósafi
  • 1/4 tsk saxaður rauður chili

Setjið í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Setjið mulinn klaka í Highball-glas og síið drykkinn í glasið.

Deila.