
Amarula Spice
Amarula Spice er suðrænn kokteill þar sem suður-afríski rjómalíkjörinn Amarula er í lykilhlutverki. 6 cl…
Amarula Spice er suðrænn kokteill þar sem suður-afríski rjómalíkjörinn Amarula er í lykilhlutverki. 6 cl…
Dirty Creamer var sigurdrykkurinn á Amarula Freestyle 2014 en það var Villi Vill á barnum…
Alexander Lambert á Slippbarnum lenti í þriðja sæti í Amarula Freestyle 2014 með drykknum African…
Þetta er sumarlegt og fínt salat þar sem að perur eru soðnar í Amarulalíkjör.
Grísalundir fylltar með döðlum, kartöflumús með Feta-osti og sósa byggð á líkjör úr suður-afrískum Marula-ávexti.
Er þetta rjómalíkjörsútgáfa af Mojito eða er þetta kannski eitthvað allt annað? Dæmi hver fyrir sig.
Þessi kokkteill er magnaður eins og afrískt sólarlag og hentar vel að lokinni máltíð.
Þessi kokkteill kemur frá Suður-Afríku og er um margt ólíkur hinum hefðbundnu evrópsku og norður-amerísku kokkteilum. Með því að blanda saman rjómalíkjörnu, mjólk og kóladrykk næst hins vegar drykkur sem er þykkur og sætur en að sama skapi fremur ferskur og ekki of þungur.
Þetta er eins konar milistig af kokkteil og sjeik… 4,5 cl Amarula Cream 1,2 dl klaki 1,2 dl súkkulaðiís 1 lítill banani Blandið saman með töfrasprota eða varlega í matvinnsluvél. Hellið í stórt glas. Flott er að skreyta með bananabitum sem dýft hefur verið í bráðið súkkulaði.