Belstar Prosecco Brut

Belstar er Prosecco-vín úr smiðju Bisol-fjölskyldunnar. Þetta er fínlegt og flott freyðivin, fölgult með mildri blóma- og sítrusangan, þroskaðar perur, freyðir með mildum og þægilegum bólum, þurrt og ferskt. Flott Prosecco.

80%

1.999 krónur. Mjög góð kaup. Flottur Prosecco.

  • 8
Deila.