Cloudy Bay Sauvignon Blanc 2019

Cloudy Bay er vínið sem segja má að hafi komið nýsjálenskum Sauvignon Blanc og víngerðarsvæðinu Marlborough á heimskortið á sínum tíma og enn í dag er það með betri hvítvínum sem þaðan koma. Liturinn er fölgulur og nefið er grösugt, þarna má líka greina ferskan sítrus og hitabeltisbeltisávöxtur. Vínið er ungt og ferskt, með sprækri sýru og björtum ávexti í munni.

90%

4.599 krónur. Frábær kaup. Með skelfiski, t.d. hörpufiski eða rækjum.

  • 9
Deila.