Síðari hluta keppninnar um Gyllta Glasið 2021 er nýlokið en líkt og ávallt var hún undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til 4.000 kr og völdu vínbirgjar vínin til í þessa keppni. Í seinni parti keppninnar voru vín norðan miðbaugs smökkuð.
Vínin voru smökkuð blint af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til smökkunar á Grand Hótel 31.október sl. og yfirdómari líkt og undanfarin ár var Alba E H Hough margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna.
5 hvítvín og 10 rauðvín hlutu Gyllta glasið 2021. Vínin verða sérmerkt í Vínbúðum með merki Gyllta Glassins og gildir það fyrir árganginn sem fékk verðlaunin.
Verðlaunavínin
Hvítvín:
Baron de Ley ,,Tres Vinas“ Blanco Reserva 2019, 3.099 kr
Dr Loosen Erdener Treppchen Riesling Kabinett 2020, 2.899 kr
Willm Riesling Reserve 2020. 2.899 kr
Gentil Hugel 2019, 2.690 kr
Hugel Gewurztraminer 2018, 3.690 kr
Rauðvín:
Gérard Bertrand An 1189 Pic Saint Loup 2019, 2.999 kr
Gérard Bertrand An 560 Tautavel 2019, 2.999 kr
Mommessin Beaujolais-Villages 2020, 3.199 kr
Ca´della Scala Messopiano Ripasso 2018, 3.370 kr
Tommasi Ripasso 2018, 3.499 kr
Tommasi Surani Heracles Primitivo 2019, 3.199 kr
Chateau L’Hospitalet La Reserve ,,La Clape“ 2020, 3.699 kr
Domaine de Villemajou 2019, 3.999 kr
Chateau Goumin 2018, 2.699 kr
Chateau Bonnet Reserve 2014, 3.199 kr
Lamothe Vincent Heritage 2018, 2.799 kr
E. Guigal Côtes du Rhône 2018, 2.899 kr
Cazes Hommage 2019, 2.799 kr
La Baume Syrah 2020, 2.599 kr
Musar Jeune 2019, 3.199 kr