
Þetta er freyðandi rósavín frá Codorniu þar sem notuð var hin klassíska kampavi´nsaðferð en í því felst að kolsýrugerjunin á sér stað í flöskunni. Vínið er úr rauðvínsþrúgunum Garnacha og Monastrell, liturinn er falllega laxableikur og nefið einkennist af rauðum berjum, þroskuð jarðarber, hindber, rifsber, míneralískt, þurrt með fínni freyðingu í munni.
80%
2.250 krónur. Frábær kaup. Gæðavín á góðu verði.
-
8