Leitarorð: andarbringur

Uppskriftir

nd á einstaklega vel við sósur úr berjum og ávöxtum. Plómusósur eru til í mörgum útgáfum með önd og sú þekktasta er líklega sú kínverska sem notuð er með Peking-önd. Hér gerum við hins vegar franska plómusósu.

Uppskriftir

Það er rík hefð fyrir því að elda önd bæði í Frakklandi og Kína og hér mætast brögð úr þessum tveimur megineldhúsum í sósunni með öndinni.

Uppskriftir

Það er því miður ekki hægt að ganga að kirsuberjum vísum á Íslandi allt árið. Það er þó helst á þessum árstíma sem miklar líkur eru á að rekast á kirsuber í búðum. Það er hægt að nota bæði fersk og frosin ber í þessa uppskrift og sömuleiðis er tilvalið að frysta fersk ber þegar þau eru fáanleg.

Uppskriftir

Það er flest kjöt notað í ítalskar pastasósur og á mörgum svæðum er mjög vinsælt að nota andarkjöt og gera pasta con l’anatra. Oftast er gert ráð fyrir heilum öndum í uppskriftunum en það má vel nota andarbringur, sem fáanlegar eru í flestum stórmörkuðum.

Uppskriftir

Það er hægt að gera ýmsilegt við andarbringur. Þær eru tilvaldar á grillið, það eina sem þarf að varast er að fitan sem lekur úr húðinni kveiki ekki í öllu saman. Hér er grillútgáfa af hinni klassísku frönsku appelsínuönd.

1 2