Leitarorð: Argentína

Argentína

  Salta í norðurhluta Argentínu er eitthvert afskekktasta og hrjóstrugasta víngerðarsvæði veraldar. Þar að auki er nær hvergi hægt að finna ekrur sem liggja jafn hátt yfir sjávarmáli, eða allt upp í rúmlega þriggja kílómetra hæð. Aðstæður eru mjög frábrugðnar því sem finna má í öðrum víngerðarsvæðum Argentínu, jafnt varðandi jarðveg sem loftslag, miklar hitasveiflur

Sælkerinn

Í Argentínu er mikil hefð fyrir því að grilla og Argentínumenn grilla kjöt, nautakjöt og aftur meira nautakjöt. Grillveislurnar sem þeir kalla asado eru stofnun í þjóðfélaginu.

1 2