Leitarorð: aspas

Uppskriftir

Risotto með spergli eða aspas er klassískur ítalskur réttur sem á ítölsku heitir Risotto d’Asparagi. Hér gerum við soðið frá grunni sem er einfaldara en margir halda og margborgar sig.

Uppskriftir

Það er hægt að fá ferskan, græn aspas allt árið og yfir sumartímann er tilvalið að grilla hann. Þannig verður hann tilvalið meðlæti með grillmatnum.