Leitarorð: Ástralía

Ástralía

Framan af voru áströlsku vínin vissulega fremur óspennandi fyrirbæri enda gekk landnemunum erfiðlega að rækta vín í hinu heita og raka loftslagi á svæðunum, sem fyrst voru byggð. Fyrsti vínviðurinn kom til landsins með breska flotanum árið 1787 og voru plönturnar gróðursettar í Sydney Cove, nánast í flæðarmáli Sydney. Þær reyndust hins vegar sýktar og