Leitarorð: Bandaríkin

Uppskriftir

Lamb og naut eru ekki einu kjöttegundirnar sem henta vel á grillið. Í Bandaríkjunum er það nánast talin vera listgrein að grilla svínarif eða „BBQ Ribs“.

Bandaríkin

Flestir tengja Washington-ríki í Bandaríkjunum við Seattle. Kyrrahafsborgina við Puget-flóa, sem hefur verið ein helsta miðstöð sjávarútvegs, flugvélasmíði, rokktónlistar og hugbúnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum. Loftslagið tekur mið af nálægðinni við Kyrrahafið, það getur verið napurt á veturna en á sumrin verður allt fagurgrænt á skógi vöxnu svæðinu enda úrkoma mikil. Þetta breytist allt ef flogið er í austururátt yfir Cascades-fjallgarðinn, framhjá eldfjallinu Mt. Helena, hæsta fjalli Bandaríkjanna