Leitarorð: foie gras

Sælkerinn

Frakkar borða vissulega foie gras allt árið um kring en á jólunum er hún nánast ómissandi á veisluborðinu. Foie Gras er lifur úr gæs eða önd sem í flestum tilvikum er seld niðursoðin þótt í Frakklandi megi einnig fá hana ferska eða frosna.

Uppskriftir

Þetta er uppskrift að sannkölluðum lúxusborgara með ekta ribeye-steik, foie gras og Portobello-sveppi