Leitarorð: Fréttir

Fréttir

að er ekki bara á Ólympíuleikunum í London sem heimsmetin hafa fallið að undanförnu. Um síðustu helgi komst viskýhúsið Famous Grouse í heimsmetabók Guinnes eftir að hafa framleitt stærstu viskýflösku í heimi.

Fréttir

Vínin sem gestir flugfélagsins WOW geta notið um borð eru valin af Steingrími Sigurgeirssyni ritstjóra Vínóteksins.

Fréttir

Önnur hæðin í Iðuhúsinu við Lækjargötu er farin að iða af lífi á nýjan leik. Þar eru nú að opna ný kaffi- og veitingahús og hið fyrsta þeirra, Café Mezzo, opnaði dyr sínar fyrr í sumar.

Fréttir

riggja lítra box undir vín hafa notið afskaplega mikilla vinsælda hjá neytendum á Norðurlöndum á síðasta áratug og erum við Íslendingar þar engin undantekning.

Fréttir

Nú er EM í hámæli fyrir fótbóltaáhugamennina en vináhugamennirnir dunda sér við ýmislegt annað. Á dögunum var haldin stór og mikil smökkun vestur í Los Angeles þar sem að nokkrum af þekktustu vínum Vesturheims var stillt upp á móti þekktustu vínum Frakklands.

Fréttir

Nýsjálensk vín hafa verið að sækja fram um allan heim á síðustu misserum og náðu m.a. frábærum árangri í í stærstu vínkeppni heims, Decanter World Awards á dögunum.

Fréttir

að eru nýsjálenskur dagar á Hótel Holti nú um helgina þar sem að nýsjálenskum vínum frá vínhúsinu Saint Clair er parað saman við fimmrétta matseðil í anda matargerðar suðurhvelsins.

Fréttir

Eitt þekktasta vínhús Frakklands, Chateau Latour, hefur ákveðið að frá og með árganginum 2012 verði vin þess ekki seld samkvæmt hinu hefðbundna en primeur-kerfi.

1 2 3 16