
Miðnæturskoss
Þetta er góður áramótakokteill og þess vegna árið um kring. 2 cl Absolut Citron ½…
Þetta er góður áramótakokteill og þess vegna árið um kring. 2 cl Absolut Citron ½…
Hér er einn flottur fyrir áramótapartýið – kampavíns mojito. 2 límónur 12 myntublöð 1 msk.…
French 77 eða Franskur 77 er klassískur kokteill sem raunar er byggir á öðrum eldri…
Aperol Spritz er mjög vinsæll sumardrykkur á Ítalíu en Aperol er ítalskur aperitif framleiddur af sama fyrirtæki og gerir Campari.
Hvers vegna ekki að blanda saman tveimur vinsælum drykkjum? Annars vegar Mojito og hins vegar kampavíni. Auðvitað er hægt að nota gott freyðivín líka, t.d. Prosecco eða Cava.
Það getur enginn gleymt Tony Montana úr Scarface. Þessi kampavínskokkteill Ívars á Square er nefndur honum til heiðurs.
Er Mimosa kokkteill eða ekki og hvort kom fyrst hún eða hinn keimlíki drykkur Bucks Fizz (þar sem dass af Grenadine er yfirleitt bætt við). Ein sagan segir að Mimosan hafi fyrst orðið til á barnum á Ritz í París árið 1925 en það er óumdeilanleg staðreynd að hann er gífurlega vinsæll, ekki síst í Bandaríkjunum með brunch eða við hátíðleg tækifæri á borð við brúðkaup.
Bellini er einn vinsælasti kokkteill Ítalíu og var upphaflega settur saman á hinum fræga Harry’s Bar í Feneyjum. Hér erum við með eina skemmtilega útgáfu þar sem við notum rabarbaralíkjör.