Leitarorð: gerbakstur

Kökuhornið

Þetta eru amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir. Ekta Cinnabon. Galdurinn er að gefa deiginu góðan tíma til að lyfta sér, nota púðursykur í fyllinguna og rjómaost í kremið.