Leitarorð: hamborgari

Uppskriftir

Þetta eru heimatilbúnir amerískir ostborgarar samkvæmt klassískri uppskrift. Ekkert vesen, bara góður, safaríkur borgari.

Uppskriftir

etta eru stórir og bragðmikilir hamborgarar að hætti Texas-búa kryddaðir með Mesquite sem henta vel á grilrlið á góðum sumardegi.

Uppskriftir

að jafnast ekkert á við heimatilbúna hamborgara. Þá er hægt að gera á margvíslega vegu en hér er það m.a. parmesan og chili sem gefa bragðið en uppskriftin kemur frá Ástralíu.

Uppskriftir

LA borgarinn barst til okkar í gegnum lesanda síðunnar sem hafði nokkrum sinnum eldað þennan magnaða borgara samkvæmt uppskrift sem er að finna í stórskemmtilegri matreiðslubók með uppskriftum frá starfsfólki Íslandsbanka sem kom út fyrir nokkrum árum.

Kökuhornið

Af einhverjum ástæðum hefur ekki þróast mikil hefð fyrir hamborgarabrauðum á Íslandi þrátt fyrir að Íslendingar kunni vel að meta góða hamborgara.