Uppskriftir Humar Linguini 11/08/2009 Þennan rétt fékk ég í yndislegu matarboði í Fossvoginum á dögunum þar sem hver rétturinn á fætur öðrum var töfraður fram og snæddur úti á palli í sumarblíðunni. Að sjálfsögðu reyndi ég að verða mér úti um uppskriftina
Uppskriftir Grillaður humar með sítrónu-hvítlaukssmjöri 04/08/2009 Þennan humarrétt er hægt að hafa sem jafnt forrétt eða aðalrétt og hægt er að styðjast við hvort sem er hrísgrjón eða pasta sem meðlæti.