Leitarorð: kjúklingalundir

Uppskriftir

Það er yfirleitt hægt að ganga að tveimur réttum vísum á kínverskum veitingahúsum í Bandaríkjunum. Annars vegar „Bourbon Chicken“ og hins vegar „General Tsaos Chicken“. Þessi uppskrift er afbrigði af þessum tveimur réttum með sætri og bragðmikilli sósu.

1 2