Leitarorð: Limoncello

Kokteilar

Appletini með Limoncello hlýtur að vera Applecello, það auðvitað blasir við. 2 cl. Sobieski Vodka…

Kokteilar

T9 eða „tíní“ eins og maður myndi segja þetta á dönsku er drykkur sem Ási á Slippbarnum skapaði en grunnurinn er íslenski birkilíkjörinn Birkir.

Kökuhornið

Semifreddo mætti kannski þýða sem hálfkældur úr ítölskunni en þetta er samheiti yfir eftirrétti sem líkja mætti við eins konar ískökur og eiga það sameiginlegt að verða aldrei jafnharðir og venjulegur ís.