T9

T9 eða „tíní“ eins og maður myndi segja þetta á dönsku er drykkur sem Ási á Slippbarnum skapaði en grunnurinn er íslenski birkilíkjörinn Birkir.

  • 1 msk hunang
  • 3 cl sterkt Earl Grey te
  • 4 cl Birkir

Hrærið vel saman með skeið til að leysa upp hunangið.

  • 1,5 cl Limoncello
  • 1,5 cl Pátron (Tequila appelsínulíkjö
  • 2,5 cl nýkreistur sítrónusafi

Setjið í hristara með klaka og hristið vel saman. Síið með tvöfaldri síu (doublestrain) í Martini-glas.

Deila.