Leitarorð: New York

Sælkerinn

Öll þurfum við að nærast, þó að við séum á faraldsfæti, og því ekki að njóta þess í leiðinni. Heimurinn er fullur af spennandi veitingastöðum og hér eru nokkrir þeirra sem hafa staðið upp úr hjá mér á árinu á nokkrum vinsælum áfangastöðum Íslendinga.

Sælkerinn

Veitingastaðurinn Le Bernardin lætur ekki mikið yfir sér að utan frekar en flestir veitingastaðir borgarinnar en hann er til húsa The Equitable Building í 151 West 51. Street á milli 6. og 7. breiðgötu, steinstnar frá Moma. Þegar inn er komið leynir sér hins vegar ekki að þarna er um að ræða stað í hæsta gæðaflokki.