Leitarorð: Passoa

Kokteilar

Þessi drykkur Einars Vals Þorvarðarsonar á 101 er með þeim vinsælli á 101 enda „algjör stelpudrykkur“ að sögn Einars Vals

Kokteilar

Þessi flotti kokkteill með vafasama nafnið var upprunalega búinn til í Englandi en nýtur nú gífurlegra vinsælda á meginlandi Evrópu enda hörkugóður, þótt deila megi um nafnið. Hér í útgáfu Fleur hjá Che Group í Rotterdam.