Leitarorð: risarækjur

Uppskriftir

Risarækjur eru skemmtilegt hráefni sem er mjög algengt í asískri matargerð jafnt sem þeirri frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Þetta er sjávarfang hitabeltisins og við verðum því að nota innfluttar rækjur en þær er hægt að kaupa frosnar í flestum stórmörkuðum.

Uppskriftir

Þessi einfaldi réttur er frá Mörkum eða Marche-héraði á Adríahafsströnd Ítalíu, og þótt fiskitegundirnar í Adríahafinu séu aðrar en þær sem sem við þekkjum við Íslandsstrendur er einfalt að aðlaga réttinn og nota það hráefni sem hér gefst.

Uppskriftir

Strandlengja Ítalíu er löng og rétt eins og annars staðar við Miðjarðarhafið er þar borðað mikið af sjávarfangi. Þessi pasta-uppskrift frá Suður-Ítalíu byggir að hluta til á klassískum hráefnum á borð við tómata og steinselju en fennelfræin og klettasalatið ljá þessu svolítði öðruvísi blæ.

1 2