
Linguine með risarækjum
Á veitingastöðum við ítölsku sjávarsíðuna má yfirleitt fá pastarétti með skelfiski, hvort sem er með…
Á veitingastöðum við ítölsku sjávarsíðuna má yfirleitt fá pastarétti með skelfiski, hvort sem er með…
Hvítlaukur og steinselja er klassísk samsetning með humar og það er ekki síður hægt að…
Risarækjur eru vinsælar í asískri matargerð sem og í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þessi uppskrift er yndisleg…
Risarækjur eru algengar í asískri matargerð og þetta „curry“ er í anda taílenskrar matargerðar,…
Þessi birtist fyrir langalöngu í Þjóðviljanum heitnum. Búin að elda hann oftar en ég hef…
Þessi uppskrift er mikil bragðsprengja en hún kemur frá Bengal í norðausturhluta Indlands. Þetta er…
Þessi pizza er tilvalin sem puttamatur, skorin niður í litla bita, þótt auðvitað geti hún líka verið heil máltíð eða forréttur. Uppskriftina fengum við frá snillingnum Sigurjóni Þórðarsyni, ráðgjafa og matreiðslumeistara.
Chermoula er sósa sem er algeng í Marokkó, Túnis og Alsír og er yfirleitt notuð með sjávarréttum.
Þetta er ferskur og suðrænn réttur sem hentar mjög vel sem sumarlegur forréttur.
Risarækjur eru frábær sumarmatur og fljótlegar og einfaldar að elda. Hér eru þær í miðjarðarhafslegum stíl með pasta og kryddjurtum ásamt ólíviuolíu og sítrónu.