Leitarorð: Suður Afríka

Suður Afríka

Algengasta þrúga Suður-Afríku hefur löngum verið hvítvínsþrúgan Chenin Blanc sem á rætur sínar að rekja til Loire-dalsins í Frakklandi. Í Suður-Afríku gengur hún einnig undir nafninu Steen. En þótt hún sé mest útbreidda þrúgan hefur hún átt nokkuð undir högg að sækja þar sem Chenin Blanc-framleiðslan hefur alls ekki öll verið upp á marga fiska

Suður Afríka

Þótt vínræktarsvæði Suður-Afríku sé nokkuð samþjappað á svæðinu í kringum Höfðaborg er töluverður munur á milli einstakra svæða og sömuleiðis teygist uppskeran yfir eina þrjá til fjóra mánuði. Fyrstu þrúgurnar eru tíndar þegar í janúarmánuði og þær síðustu eru ekki teknar af runnunum fyrr en í aprílmánuði. Það hvenær þrúgurnar eru tíndar getur því haft