Leitarorð: baka

Kökuhornið

Bökur eru alltaf vinsælar í saumaklúbbnum, afmælis- eða fermingarveislunni og afskaplega fljótlegar að útbúa eins…

Kökuhornið

Þetta er gamla og góða leiðin við að elda rabarbaraböku, að minnsta kosti á mörgum heimilum. Þetta er ekki baka með smjödeigi heldur mylsnudeig, eða það sem á skandinavísku er kallað „smuldeg“.

Kökuhornið

Ávöxturinn Key lime hefur að undanförnu sést í búðum hér á landi en hann er ein helsta uppistaðan í einum þekktasta eftirrétti Bandaríkjanna Key lime pie.

Kökuhornið

Frakkar nota ávexti mikið í eftirréttum sínum og meðal annars eru ávaxtabökur mjög vinsælar. Víðast hvar í Frakklandi eru slíkar bökur kallaðar Tarte aux Prunes en í Alsace eru þær hins vegar nefndar Quetsche eftir plómuafbrigði sem þar er ræktað.