
Taco bleikja með Guacamole-sósu
Þessi uppskrift er eins konar tilbrigði við tex mex-eldhúsið þó að aðalhráefnið sé ekki hefðbundið…
Þessi uppskrift er eins konar tilbrigði við tex mex-eldhúsið þó að aðalhráefnið sé ekki hefðbundið…
Laxinn er alltaf vinsæll á grillið og í þessari uppskrifter notaður gómsætur gljái með hlynsírópi…
Við notuðum bleikju þegar að við elduðum þessa uppskrift en það má allt eins nota…
Lax með dilli og sítrónu er klassísk blanda sem að við leikum okkur með í…
Þetta er alveg hreint magnaður grillaður lax. Brögðin eru úr asíska eldhúsinu og við notum…
etta er bragðmikil kryddblanda sem er í anda landanna fyrir botni Miðjarðarhafs sem myndar kröftugan hjúp á fiskinn þegar að hann er grillaður.
Með því að pakka bleikjunni og kryddjurtum inn í álpappír myndast góð soðsósa úr hvítvíninu. Hæglega má skipta út bleikju fyrir lax.
etta er frábær köld sósa með grilluðum fiski. Hún hentar ekki síst vel með laxi og bleikju.
Ofnbakaður lax með blöndu úr ristuðum valhnetum, grilluðum paprikum, steinselju og sítrónu. Það er auðvitað lika hægt að skipta út laxinum fyrir bleikju.
Nýr silungur og nýjar kartöflur eiga afskaplega vel saman og hér kórónum við það með ljúffengri sósu þar sem við blöndum saman dilli og geitaosti.