Leitarorð: rabarbari

Kökuhornið

Þetta er gamla og góða leiðin við að elda rabarbaraböku, að minnsta kosti á mörgum heimilum. Þetta er ekki baka með smjödeigi heldur mylsnudeig, eða það sem á skandinavísku er kallað „smuldeg“.

Kökuhornið

Rabarbari er mjög fínn til ísgerðar og þessi uppskrift áskotnaðist okkur á nýlegri ferð um Norðurland þar sem boðið var upp á þennan líka fína ís eftir matinn.

Kökuhornið

etta er ljúffeng ostakaka með rabarbara þar sem mascarpone-ostur er notaður í kremið ásamt örlítilli vanillu.

Kökuhornið

Þessi uppskrift kemur frá Póllandi þar sem rabarbarar njóta mikilla vinsælda ekki síður en hér á Íslandi. Hún er jafneinföld að baka og hún er góð á bragðið.